Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Reinalds rímur5. ríma

52. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Fyrðar höfðu fimmtíu skeiður
floti nam staðar við Sikiley breiður
Alexand bauð öllum heiður
Ermengarð var hastur og reiður.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók