Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Króka-Refs rímur, samlestur við AM 146 a 8vo (F²)

1. ríma
Óþekktur höfundur
Grundvallartexti
AM 146 a 8vo (F²)
1.
Formáli
Mansöngs kann ég minnstan hátt
mér er leitt smíða
þegar aðrir gera sér ýtar dátt
við auðar Gefni fríða.

Óskráð
2.
Formáli
Gaman er líkt glósa slíkt
af grundum pells í óði
nauðin gengur nógu ríkt
nærri vænu fljóði.

Óskráð
3.
Formáli
Mörgum veita drósir dár
og drengi jafnan spotta
ef kappar bera ei krúsað hár
kvinnur því glotta.

Óskráð
4.
Formáli
Standi nokkur stirður og bjúgur
stafkarl einn í ranni
vífa hlátur verður drjúgur
víst þessum manni.

Óskráð
5.
Formáli
Brúðir hafa það býsna spjall
bragur ekki þegja
far þú í burt hinn forni karl
fussa þær og sveia.

Óskráð
6.
Formáli
Er mér þetta ærinn sprengur
ef áttu menja gunni
þig vil ég ekki þegninn lengur
því þér er illt í munni.

Óskráð
7.
Formáli
Ef hofmann kemur í húsið inn
hringum prýddur og baugum
lifnar á þeim limur og skinn
og lygnir þangað augum.

Óskráð
8.
Formáli
Mælir þetta meyjan svinn
af mjúku orða færi
kom þú hingað kompán minn
og krjúp mínu læri.

Óskráð
9.
Formáli
Sindrar þrátt af suðri skúr
seggurinn slíkt kann versa
ekki reikna ég allar frúr
eiga vísu þessa.

Óskráð
10.
Formáli
Dverga snekkjan drýgist þar
sem dregin er fram kveldi
Hákon kóngur hraustur var
og hélt í Noregi veldi.

Óskráð
11.
Ríman
Aðalsteins var fóstri frægur
fylkir góðra ríkja
köppum þótti kóngurinn slægur
kann hann engi svíkja.

Óskráð
12.
Ríman
Þessum bítur benja gríður
ef brynjast gramur með stáli
mikill í lyndi merkur og fríður
mildur af ægis báli.

Óskráð
13.
Ríman
Á hilmis dögum bjó halurinn skýr
hér á Ísalandi
Steinn var nefndur stála Týr
er stýfði fólk með brandi.

Óskráð
14.
Ríman
Kvennabrekka er kurteis láð
er kappinn átti halda
í Breiðafirði býr með dáð
brjótur grænna skjalda.

Óskráð
15.
Ríman
Giftist hann sem greinir spil
göfugri einni brúði
Þorgerður hét þorna Bil
þessi svanninn prúði.

Óskráð
16.
Ríman
Lindi prýðir lukkan mest
leyst af efni vöndu
skorðan átti skylt við Gest
skýr á Barðaströndu.

Óskráð
17.
Ríman
Bóndinn ól við bauga grund
barn í nefndan tíma
Ref skal nefna randa Þund
reyni Ægis bríma.

Óskráð
18.
Ríman
Stoltuglegt var bóndans
þó barnið nyti ei seima
vex hann upp hjá vænni frú
virður lítils heima.

Óskráð
19.
Ríman
Þá var veitir vintra tólf
varra báls hins rauða
leggst hann niður fyrir lýði á gólf
og lést þeim afla nauða.

Óskráð
20.
Ríman
Kappinn hefur svo kátlegt stig
kveðið er um það löngum
drengi lætur hann detta um sig
drjúgum fram í göngum.

Óskráð
21.
Ríman
Austmanns leiku eina fékk
inni trúi ég hann dúsi
frá ég þar eftir frækinn rekk
fundra í elda húsi.

Óskráð
22.
Ríman
Halurinn tekur hygnast brátt
heima í elda ranni
um það töluðu þegnar þrátt
þeim þótti hann ekki manni.

Óskráð
23.
Ríman
Þorbjörn hét sem þar var nær
þorna lundurinn sterki
fæstum var hann fyrðum kær
fús illu verki.

Óskráð
24.
Ríman
Þeim hróðri halda á loft
hristir snarpra geira
barði hann á bændum oft
og beitti engjar þeirra.

Óskráð
25.
Ríman
Skálkurinn þótti illu ör
og ýtum varð grandi
dólgurinn var fyrir dáleg pör
af drengjum rekinn úr landi.

Óskráð
26.
Ríman
Rekkur átti refla brú
Rannveig hét hans kvinna
heimsk í lund og hörð var
hrundin eiki tvinna.

Óskráð
27.
Ríman
Auðar skorð með afli þrátt
eggjar hann til víga
lék hann marga lýði grátt
og lætur seggi hníga.

Óskráð
28.
Ríman
Þessir reistu bændur byggð
báðir lands á jöðrum
gerði hvorki garpurinn styggð
geisa á móti öðrum.

Óskráð
29.
Ríman
Steinn er bæði stoltur og spakur
stýrir grettis ljóma
flestum þótti hann var og vakur
vitur og gjarn til sóma.

Óskráð
30.
Ríman
Tók þá enn tryllast hér
títt af geira messu
enn vill Þorbjörn ýfa sér
olli Rannveig þessu.

Óskráð
31.
Ríman
Heiftin var með henni hörð
heita mega það nauðir
bráðlega gengu í bóndans jörð
bæði naut og sauðir.

Óskráð
32.
Ríman
Kemur svo með köppum tal
kyrtla lundurinn fróði
hóf upp herma skal
helst af geira rjóði.

Óskráð
33.
Ríman
Við höfum bóndi búið kvað hann
beint á landi ríku
ýtar segja þig illan mann
ekki gegni ég slíku.

Óskráð
34.
Ríman
Mjög er ég latur á málma foss
mér er leitt senda
heldur tekur heim á oss
hjörðin þín venda.

Óskráð
35.
Ríman
Garpurinn muntu gera vel
geyma hjörð og stilla
lát þér ekki lundar þel
líka nokkuð illa.

Óskráð
36.
Ríman
Hinn réð ansa halurinn fljótt
hreysti manni líku
færri munda ég fellt hafa drótt
ef fleiri svöruðu slíku.

Óskráð
37.
Ríman
Skildu þeir en skipaðist hann
skýrir þetta ríma
aldrei gekk á afreks mann
úti er hjörð um tíma.

Óskráð
38.
Ríman
Flesta alla fyrða drótt
feigð mun grípa vilja
Steini grandar stórleg sótt
við stjórn hlaut hann skilja.

Óskráð
39.
Ríman
Hann mun kanna heljar morð
herðir fast lífi;
vill bóndinn nokkur orð
nýtur segja vífi.

Óskráð
40.
Ríman
Bóndinn talar við brúði sín
sem býtir jafnan auði
feigðin sækir fast til mín
fylgir henni dauði.

Óskráð
41.
Ríman
Fleiri sóttir ég ei lengur
fram munu stundir teljast
auðinn get ég kvað afreks drengur
eftir hjá þér dveljast.

Óskráð
42.
Ríman
Skiptu landi skikkju hlíð
kvað skelfir gulls hins rauða
þér mun veita Þorbjörn stríð
þegar hann spyr minn dauða.

Óskráð
43.
Ríman
Á því hef ég allan grun
eyðir talaði sverða
þegn ég ætla þungur mun
þér í skauti verða.

Óskráð
44.
Ríman
Ekki skyldi angur móðs
auðar þöllu granda
betra er heldur bíða góðs
en byrja nokkurn vanda.

Óskráð
45.
Ríman
Dauði er ei til drengja seinn
drjúgum gerir kalla
líður í burt frá landi Steinn
og lindi ofnis palla.

Óskráð
46.
Ríman
Þá er líkið lagt í jörð
listar mannsins fróða
syrgja frá ég seima Njörð
silki lindi fróða.

Óskráð
47.
Ríman
Ekki þarf auka það
orðum skáldin leyfa
Þorbjörn ætlar þegar í stað
þjófnað aftur hreyfa.

Óskráð
48.
Ríman
Seggurinn lætur síga brún
það segir í fræði snjöllu
keyrir heim í kæru tún
kappinn hjörð með öllu.

Óskráð
49.
Ríman
Vaskan biður hún vopna lund
víst minnka hvekki
stillir skapinu stoltar sprund
stoðaði það sem ekki.

Óskráð
50.
Ríman
Heiðurs vífið heldur spekt
og hefur peninga nóga
þjófurinn gerir svo þunga sekt
þar fyrir verður lóga.

Óskráð
51.
Ríman
Sérlega þangað sögunni víkur
sætan reið úr garði
kvinnu hittir kappinn slíkur
kveðst hann heita Barði.

Óskráð
52.
Ríman
Kvinnan talar sem kvæðið tér
kurteis svanninn fríði
viltu þiggja vist hjá mér
og vakta hjörð með prýði?

Óskráð
53.
Ríman
Syn ég ekki seggurinn kvað
sauða þinna gæta
þessu játar þegar í stað
þorna lindin mæta.

Óskráð
54.
Ríman
Brúðurin ekki í burtu rekur
bauga lund frá jörðu
samþykkt var og síðan tekur
sauða maður við hjörðu.

Óskráð
55.
Ríman
Aukast munu hér efnin dýr
ætla ég þetta grána
skálann reisti skjalda Týr
skjótlega fram við ána.

Óskráð
56.
Ríman
Nærri þessum nýta stað
nóg orðin vanda
geysilegt var gjálfrið það
gekk á millum landa.

Óskráð
57.
Ríman
Frár trúi ég hann á fæti
og fimur á sjónar bergi
keyrir í burtu kappans
svo kemst það nærri hvergi.

Óskráð
58.
Ríman
Lofaði garpinn listar frú
leið svo nokkurn tíma
hér fyrir nytkast hennar
hermir þannig ríma.

Óskráð
59.
Ríman
Ræða verður um ristil hinn
er ráðin gerði temja
brúðurin eggjar bóndann sinn
bráða illsku fremja.

Óskráð
60.
Ríman
Þungt er oss þola óhæfur
það gerir mönnum pínu
ertu orðinn nógu gæfur
næsta í lyndi þínu.

Óskráð
61.
Ríman
Svanninn talar af sútum hrelldur
svo frá ég bókin inni
okkar smali er orðinn geldur
allur í þessu sinni.

Óskráð
62.
Ríman
Kvitturinn er kominn fyrir mig
kappinn skal það frétta
lyddan hver vill leika á þig
þú lætur ei höggin detta.

Óskráð
63.
Ríman
Hver er maður kvað Þorbjörn þá
þetta gerir vinna?
Brúðurin segir bóndinn
Barða litla finna.

Óskráð
64.
Ríman
Tók hann margt tala við snót
og treystir afli sínu
ég skal gjalda garpi á mót
grimma dauðans pínu.

Óskráð
65.
Ríman
Halurinn frá ég heiman bjóst
hann tók mikið ríða
sverðið bindur sér á brjóst
og setur upp hjálminn fríða.

Óskráð
66.
Ríman
vill lestir lægis bings
lauga geirinn harða
kljúfa stálið kesju hrings
hann kemur á móts við Barða.

Óskráð
67.
Ríman
Innir þetta óðar smiður
eykst vargi fæða
báðir settust bragnar niður
en bóndi tók ræða.

Óskráð
68.
Ríman
Segðu mér hvað gaur til gengur
garpurinn frá ég svo inni
þinn leiður lymsku drengur
lemur á hjörðu minni?

Óskráð
69.
Ríman
Seggurinn varð í svörunum fljótur
og sagði röskum drengi
forðað hef ég kvað fleina njótur
fénaði þínum lengi.

Óskráð
70.
Ríman
Ef þú lyddan leggur ei af
lemja á vorum sauðum
greitt ég skal í greindum stað
ganga frá þér dauðum.

Óskráð
71.
Ríman
Hinn réð ansa halnum þá
ég hræðumst ekki kauða
geng ég aldrei gullskorð frá
gæslu hennar sauða.

Óskráð
72.
Ríman
Greindi skálkur gamall og kargur
gerðu orðum mínum
brátt skal höggið bófinn argur
bella á kroppi þínum.

Óskráð
73.
Ríman
Hræðumst ég ekki hótun þín
þó hafir þú margt í skvaldri
vel mun ég þjóna vella lín
og vistina flýja aldrei.

Óskráð
74.
Ríman
Viltu gera oss víst óskil
vomurinn þetta prófar
lítið er það lukku til
leggjast út sem þjófar.

Óskráð
75.
Ríman
Svaraði þannig seggurinn tryggur
svipti ofnis reita
ekki muntu öllu dyggur
ef ég skal þjófur heita.

Óskráð
76.
Ríman
Níðings verkið næsta vann
með lítinn sóma
garpurinn lagði í gegnum hann
og gerði ei fleiri dóma.

Óskráð
77.
Ríman
Skilst hann þar við svinnan segg
sveigir bjartra stála
dró hann undir dökkvan vegg
og dysjar þar við skála.

Óskráð
78.
Ríman
Hneppir nautin hetjan sterk
heim á ríka brúði
mjög er það lítið manndóms verk
mýgja hringa Þrúði.

Óskráð
79.
Ríman
Barða saknar bauga grund
og biður menn leita
þykkist vita þorna hrund
þungt muni heldur veita.

Óskráð
80.
Ríman
Fannst hann dauður foldu á
með fleini laginn í gegnum
sögnin kom fyrir seima
síðan heim þegnum.

Óskráð
81.
Ríman
Vífið gerði væta nef
víst af brigði svefna
hringa skorðin hitti Ref
hér mun koma til efna.

Óskráð
82.
Niðurlag
Í elda skálann auðþöll gengur
afreks kempu finna
horna sundi hætti drengur
hér mun rímu linna.

Óskráð

Króka-Refs rímur, 1. ríma