Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
opin leit
orð byrjar á
orð endar á
nákvæmlega
mörg orð: öll
mörg orð: amk eitt
lok vísuorðs
Fletta
Lemmata
|
Textatengsl
|
Ordbog
β
Sigmundar rímur
— 2. ríma
—
Óþekktur höfundur
Lemmata
|
Textatengsl
umgjörð
ríman
1
.
Ríman
Þeygi var hann til þessa tregur
þóttist vita að fylgir vegur.
Skoða...
2
.
Ríman
Kemur hann austur á jarla fund
einkar fljótt í samri stund
virða gladdi vingan forn
og vildu heiðra menja þorn.
Skoða...
3
.
Ríman
Jarla varð nú ölværð sén
eyjar þiggur hann í lén
sigldi hann heim með sæmdum glaður
síðan gerist hann þeirra maður.
Skoða...
4
.
Ríman
Í Færeyjar fer hann heim
fékk hann sæmd af jörlum tveim
eyjarskeggjar ygldust heldur
óðurinn trúi ég að verði felldur.
Skoða...
Sigmundar rímur, 2. ríma
næsta ríma >>