Andra rímur, samlestur við AM 146 a 8vo (F²)
7. ríma
— Óþekktur höfundurGrundvallartexti
AM 146 a 8vo (F²)
1.
Formáli
Formáli
Fann ég óð þann áður stóð
ýtum birt að sinni
horna flóð mun herleg þjóð
halda gims í minni.
ýtum birt að sinni
horna flóð mun herleg þjóð
halda gims í minni.
Óskráð
2.
Formáli
Formáli
Skína nær sem skýrum vér
skært í miðju austri
stjörnur tvær mig sturla þær
stríðs í greina flaustri.
skært í miðju austri
stjörnur tvær mig sturla þær
stríðs í greina flaustri.
Óskráð
3.
Formáli
Formáli
Mansöngs hljóð um mektug fljóð
maklega skyldi kenna
segir oft þjóð að sorgar móð
sjálfur kveiki þenna.
maklega skyldi kenna
segir oft þjóð að sorgar móð
sjálfur kveiki þenna.
Óskráð
4.
Formáli
Formáli
Er þá ver að bæði ber
brjóst og spottið langa
láti hver þann hrygginn sker
hult fyrir öðrum ganga.
brjóst og spottið langa
láti hver þann hrygginn sker
hult fyrir öðrum ganga.
Óskráð
5.
Formáli
Formáli
Hvað ég fann eður halda kann
hugar í brjósti mínu
enginn mann skal yndis bann
á mér sjá eður pínu.
hugar í brjósti mínu
enginn mann skal yndis bann
á mér sjá eður pínu.
Óskráð
6.
Formáli
Formáli
Hvað skal sá er hvorki má
hjartans frygð né yndi
gullaðs ná að greina frá
gjörist þeim dauflegt lyndi.
hjartans frygð né yndi
gullaðs ná að greina frá
gjörist þeim dauflegt lyndi.
Óskráð
7.
Formáli
Formáli
Vaki ég þrátt um vintrar nátt
víða hugur kann skeika
hefi ég átt við hugarins mátt,
hægri fyrri að leika.
víða hugur kann skeika
hefi ég átt við hugarins mátt,
hægri fyrri að leika.
Óskráð
8.
Formáli
Formáli
Skemmtan mín um Viðris vín
vil ég þegja lengi
Boðnar Rín fyrir bauga lín
birtum voru mengi.
vil ég þegja lengi
Boðnar Rín fyrir bauga lín
birtum voru mengi.
Óskráð
9.
Formáli
Formáli
Fetbreiðs drótt í fyrri nótt
Fjölnis bjór nam hverfa
hefi ég þau sótt að sveitin fljótt
Suptungs bjór megi skerfa.
Fjölnis bjór nam hverfa
hefi ég þau sótt að sveitin fljótt
Suptungs bjór megi skerfa.
Óskráð
10.
Ríman
Ríman
Bræður tveir fyrir bauga eir
brögnum frelsi að veita
fýsast þeir með fölvan geir
fylkirs arfa að leita.
brögnum frelsi að veita
fýsast þeir með fölvan geir
fylkirs arfa að leita.
Óskráð
11.
Ríman
Ríman
Högna skeið á humra leið
hélt í stormi stríðum
kólgan breið en kjölurinn sneið
klaufst fyrir stafni fríðum
hélt í stormi stríðum
kólgan breið en kjölurinn sneið
klaufst fyrir stafni fríðum
Óskráð
12.
Ríman
Ríman
Dröfnin há sem dúfan blá
drekans um hlýrið bjarta
hrönnin lá þar er glyggið grá
glepti unnur hin svarta.
drekans um hlýrið bjarta
hrönnin lá þar er glyggið grá
glepti unnur hin svarta.
Óskráð
13.
Ríman
Ríman
Skalf þá strengur en reyndu rengur
reiðann kappar herða
þó mun fengur ef þannveg gengur
þegna meiri verða.
reiðann kappar herða
þó mun fengur ef þannveg gengur
þegna meiri verða.
Óskráð
14.
Ríman
Ríman
Átta dægur öldu sægur
örlega þótti sveima
byrinn frægur blíður og hægur
bar þá austur í heima
örlega þótti sveima
byrinn frægur blíður og hægur
bar þá austur í heima
Óskráð
15.
Ríman
Ríman
Morgun stund á húfa hund
herinn líta náði
fagra grund en frænings sund
ferðin tók með ráði.
herinn líta náði
fagra grund en frænings sund
ferðin tók með ráði.
Óskráð
16.
Ríman
Ríman
Högni spyr ef Herrauð fyrr
hefði spurn af landi
ei skal kyrr hinn heiti hyr
og höggum stórt með brandi.
hefði spurn af landi
ei skal kyrr hinn heiti hyr
og höggum stórt með brandi.
Óskráð
17.
Ríman
Ríman
Hjörva þey bað hringa Frey
hernað öngvan stefna
þetta er ey en Þundar mey
Þrúðheim máttu nefna.
hernað öngvan stefna
þetta er ey en Þundar mey
Þrúðheim máttu nefna.
Óskráð
18.
Ríman
Ríman
Herrann sá sem hauðrið á
heitir Álfur hinn ríki
auðgara má nú öngvan fá
öglis mann af síki.
heitir Álfur hinn ríki
auðgara má nú öngvan fá
öglis mann af síki.
Óskráð
19.
Ríman
Ríman
Fróður er hann og fullvel kann
fornar listir skilja
enginn mann má öðling þann
orðs né verka dylja.
fornar listir skilja
enginn mann má öðling þann
orðs né verka dylja.
Óskráð
20.
Ríman
Ríman
Bragna val hér bíða skal
báðir taki nú göngu
finnum hal og fáum hans tal
og förum með drambi öngvu
báðir taki nú göngu
finnum hal og fáum hans tal
og förum með drambi öngvu
Óskráð
21.
Ríman
Ríman
Bræður þá með frægðum fá
fríðan kastala líta
rauðar má þar sviptir sjá
og sjóvar skaflinn hvíta.
fríðan kastala líta
rauðar má þar sviptir sjá
og sjóvar skaflinn hvíta.
Óskráð
22.
Ríman
Ríman
Herlegt port með heiðri gjört
hraustir bragnar finna
þar er óskort með herlið fort
og hulið með skjöldu stinna.
hraustir bragnar finna
þar er óskort með herlið fort
og hulið með skjöldu stinna.
Óskráð
23.
Ríman
Ríman
Orlof þá sem ýtar fá
inn í kastalann víkja
hlýrar ná til hallar gá
og hitta Álf hinn ríka.
inn í kastalann víkja
hlýrar ná til hallar gá
og hitta Álf hinn ríka.
Óskráð
24.
Ríman
Ríman
Kveðja þann hinn kvinta mann
kappar tveir að bragði
í móti vann að heilsa hann
hlýrum þann veg sagði.
kappar tveir að bragði
í móti vann að heilsa hann
hlýrum þann veg sagði.
Óskráð
25.
Ríman
Ríman
Harla strítt mun Högni þitt
hjartað grimmdar kenna
hauðrið frítt og herlið mitt
í heitum loga vill brenna.
hjartað grimmdar kenna
hauðrið frítt og herlið mitt
í heitum loga vill brenna.
Óskráð
26.
Ríman
Ríman
Faðir þinn vann og fullvel kann
flæðar veita bríma
frægri mann ei fékk en hann
við fylgdumst langa tíma.
flæðar veita bríma
frægri mann ei fékk en hann
við fylgdumst langa tíma.
Óskráð
27.
Ríman
Ríman
Algjört frón þar er ævi tjón
er Andra létuð pína
engi er von að viðris kvon
þú vinnir þann veg mína.
er Andra létuð pína
engi er von að viðris kvon
þú vinnir þann veg mína.
Óskráð
28.
Ríman
Ríman
Þegar að sér að þjóðin tér
þín í friði að standa
býð ég þér með blíðu af mér
bjartan frænings granda.
þín í friði að standa
býð ég þér með blíðu af mér
bjartan frænings granda.
Óskráð
29.
Ríman
Ríman
Vínið hvítt og veldið frítt
vera skal allt til reiða
hauðrið blítt og herlið mitt
og hvers sem þér viljið beiða.
vera skal allt til reiða
hauðrið blítt og herlið mitt
og hvers sem þér viljið beiða.
Óskráð
30.
Ríman
Ríman
Garpar sá að gladdist þá
grettir beðja skerðir
sér bað tjá ef seggurinn má
satt um Helga ferðir.
grettir beðja skerðir
sér bað tjá ef seggurinn má
satt um Helga ferðir.
Óskráð
31.
Ríman
Ríman
Svaraði hraður hinn ríki maður
rekk má ég þetta veita
sá er einn staður af seimi er glaður
segist er Nóatún heita.
rekk má ég þetta veita
sá er einn staður af seimi er glaður
segist er Nóatún heita.
Óskráð
32.
Ríman
Ríman
Tartaría nam tiggi sá
traustlega allri stýra
Baldvin má þann bragnar þá
buðlung nefna enn dýra.
traustlega allri stýra
Baldvin má þann bragnar þá
buðlung nefna enn dýra.
Óskráð
33.
Ríman
Ríman
Fylkir að þar fróni sat
festi drottning blíða
sikling gat vér sönnum það
svein og dóttur fríða
festi drottning blíða
sikling gat vér sönnum það
svein og dóttur fríða
Óskráð
34.
Ríman
Ríman
Öðlings kund við ítra lund
ýtar Menelás nefna
marga stund við fleina fund
fylkirs arfa að stefna.
ýtar Menelás nefna
marga stund við fleina fund
fylkirs arfa að stefna.
Óskráð
35.
Ríman
Ríman
Bragnings jóð hið fegursta fljóð
fyrðar Elenam kalla
vekur sú móð í minnis slóð
meiðum ófnis valla.
fyrðar Elenam kalla
vekur sú móð í minnis slóð
meiðum ófnis valla.
Óskráð
36.
Ríman
Ríman
Helgi bað þið heyrið það
hildar frænings heiða
Menelás kvað þeim maklegt það
mála stefnu að eiga
hildar frænings heiða
Menelás kvað þeim maklegt það
mála stefnu að eiga
Óskráð
37.
Ríman
Ríman
Veittu þeir fyrir auðar eir
odda leik af stundu
bragnar tveir með bjartan geir
báðir Nóatún fundu.
odda leik af stundu
bragnar tveir með bjartan geir
báðir Nóatún fundu.
Óskráð
38.
Ríman
Ríman
Tartara her er taldar hver
tveir um Helga drengi
sé ég hve fer að veitir vér
vænu Menelás mengi.
tveir um Helga drengi
sé ég hve fer að veitir vér
vænu Menelás mengi.
Óskráð
39.
Ríman
Ríman
Helgi á sem heyrast má
Handings voð svo fríða
ei kann fá þann brandinn blá
hans brynju og hjálm megi sníða.
Handings voð svo fríða
ei kann fá þann brandinn blá
hans brynju og hjálm megi sníða.
Óskráð
40.
Ríman
Ríman
Ramman brand við reikar land
röskva vinnur serki
brynju grand í bjartri hand
bar þann Ennias sterki.
röskva vinnur serki
brynju grand í bjartri hand
bar þann Ennias sterki.
Óskráð
41.
Ríman
Ríman
Yggjar brík er eldi lík
aldrei skarst fyrir brandi
hetjan rík finnst hvergi slík
hvorki á sjó né landi.
aldrei skarst fyrir brandi
hetjan rík finnst hvergi slík
hvorki á sjó né landi.
Óskráð
42.
Ríman
Ríman
Tartara her þar Helgi fer
hnígur að grænum völlum
þjóðin sver að þessi ber.
þeingilssonur sonur af öllum.
hnígur að grænum völlum
þjóðin sver að þessi ber.
þeingilssonur sonur af öllum.
Óskráð
43.
Ríman
Ríman
Þess er gáð frá gull hrings láð
gjörir hann öngu að eira
hefi ég nú tjáð um Helga ráð
eður hvers viljið frétta fleira.
gjörir hann öngu að eira
hefi ég nú tjáð um Helga ráð
eður hvers viljið frétta fleira.
Óskráð
44.
Ríman
Ríman
Högna brann um hyggju rann
heift og mælti þetta
listar mann þú leyfir hann
líf og náð skal ég fletta.
heift og mælti þetta
listar mann þú leyfir hann
líf og náð skal ég fletta.
Óskráð
45.
Ríman
Ríman
Gef til ráð að gæti ég náð
garpinn prúða að finna
á fríðri láð með fremd og dáð
fenga ég hann að vinna.
garpinn prúða að finna
á fríðri láð með fremd og dáð
fenga ég hann að vinna.
Óskráð
46.
Ríman
Ríman
Undra lítt trú ég offors þitt
Álfur talar við seggi
hjartað strítt og herlið frítt
Helga að velli leggi.
Álfur talar við seggi
hjartað strítt og herlið frítt
Helga að velli leggi.
Óskráð
47.
Ríman
Ríman
Það skal tjá. að þér vil ég fá
þúsund nýtra garpa
skrýð ég þá með brandinn blá
og Bölverks eldinn snarpa.
þúsund nýtra garpa
skrýð ég þá með brandinn blá
og Bölverks eldinn snarpa.
Óskráð
48.
Ríman
Ríman
Hreysti mann skal ég þegnum þann
þessu láta stýra
Hernit kann að kalla hann
kappa sveitin dýra.
þessu láta stýra
Hernit kann að kalla hann
kappa sveitin dýra.
Óskráð
49.
Ríman
Ríman
Hringa gaut vil ég hallar skraut
hárs og fróni býta
halt svo braut á humra laut
halur með drengi nýta.
hárs og fróni býta
halt svo braut á humra laut
halur með drengi nýta.
Óskráð
50.
Ríman
Ríman
Morgun tíð mun ferðin fríð
flæðar essum renna
kveldi síð mun sveitin blíð
seggir Nóatún kenna.
flæðar essum renna
kveldi síð mun sveitin blíð
seggir Nóatún kenna.
Óskráð
51.
Ríman
Ríman
Helga lið mun hægan frið
hafa á þessari stundu
Menelás við en garpar grið
grímur þrennar bundu.
hafa á þessari stundu
Menelás við en garpar grið
grímur þrennar bundu.
Óskráð
52.
Ríman
Ríman
Hart sem má skal Högni þá
Helga hinn prúða finna
hólminn á bjóð halnum þá
að höggva skjöldu stinna.
Helga hinn prúða finna
hólminn á bjóð halnum þá
að höggva skjöldu stinna.
Óskráð
53.
Ríman
Ríman
Öngvan bug við branda flug
buðlungsson son mun sýna
sá þarf dug og drengmanns hug
ef dreng skal lífi týna.
buðlungsson son mun sýna
sá þarf dug og drengmanns hug
ef dreng skal lífi týna.
Óskráð
54.
Ríman
Ríman
Marga und á málma fund
mækir trú ég að vinni
ykkarn fund um alla stund
ýtar leggi í minni.
mækir trú ég að vinni
ykkarn fund um alla stund
ýtar leggi í minni.
Óskráð
55.
Ríman
Ríman
Hlýri þinn með stálin stinn
stríði á Menilás lýði
hugur er minn að halur um sinn
hljóti sigur og prýði.
stríði á Menilás lýði
hugur er minn að halur um sinn
hljóti sigur og prýði.
Óskráð
56.
Ríman
Ríman
Helga þjóð með heiftar móð
Herrauð fylgja vilja
herrans stóð svo forsögn fróð
fyrðar náðu að skilja.
Herrauð fylgja vilja
herrans stóð svo forsögn fróð
fyrðar náðu að skilja.
Óskráð
57.
Ríman
Ríman
Bræðrum tveim lét báru eim
bjóða Álfur hinn ríki
fylkir þeim á fiska geim
fannst hans varla líki.
bjóða Álfur hinn ríki
fylkir þeim á fiska geim
fannst hans varla líki.
Óskráð
58.
Ríman
Ríman
Mælti nú með trausta trú
týnir gullsins brennda
hér muntu þú við hrumnis brú
Herrauð aftur venda.
týnir gullsins brennda
hér muntu þú við hrumnis brú
Herrauð aftur venda.
Óskráð
59.
Ríman
Ríman
Byrinn sá skal blása á
sem bragnar kjósa vilja
skatnar þá til skeiðar gá
skjótt við herrann skilja.
sem bragnar kjósa vilja
skatnar þá til skeiðar gá
skjótt við herrann skilja.
Óskráð
60.
Ríman
Ríman
Leið svo hátt að lýsti brátt
leiftur um alla heima
Hernit brátt og herlið kátt
hélt á saltan geima.
leiftur um alla heima
Hernit brátt og herlið kátt
hélt á saltan geima.
Óskráð
61.
Ríman
Ríman
Andra naut með yfrið skraut
út sá herinn skríða
varla þraut um vandils laut
vind um óska fríða.
út sá herinn skríða
varla þraut um vandils laut
vind um óska fríða.
Óskráð
62.
Ríman
Ríman
Skína öll sást skeljungs völl
skært sá floti hinn dýri
hranna föll eru hvít sem mjöll
hefring lék við stýri
skært sá floti hinn dýri
hranna föll eru hvít sem mjöll
hefring lék við stýri
Óskráð
63.
Ríman
Ríman
Seglið hvert úr heflum hert
hélt hin sterka lína
æ sást bert um barðið þvert
blóðug haddan gína.
hélt hin sterka lína
æ sást bert um barðið þvert
blóðug haddan gína.
Óskráð
64.
Ríman
Ríman
Hernit þá sem hermi ég frá
höldum leiðir sagði
kyrrði lá en lýðurinn sá
land að skömmu bragði
höldum leiðir sagði
kyrrði lá en lýðurinn sá
land að skömmu bragði
Óskráð
65.
Niðurlag
Niðurlag
Bræddan stafn á breiða hafn
bragnar létu renna
öldu hrafn má orða safn
auka bærling þenna.
bragnar létu renna
öldu hrafn má orða safn
auka bærling þenna.
Óskráð
Andra rímur, 7. ríma