Andra rímur, samlestur við AM 609 b 4to (F³)
3. ríma
— Óþekktur höfundurGrundvallartexti
AM 609 b 4to (F³)
1.
Formáli
Formáli
Greipar hleypur gusti úr
grés hin þriðja snekkja
greinum hitt að styrjöld stór
stóð um Háreks rekka.
grés hin þriðja snekkja
greinum hitt að styrjöld stór
stóð um Háreks rekka.
Óskráð
2.
Ríman
Ríman
Fram á þennan fagra völl
fyrðar þessir komu
ógurleg var skjalda sköll
er skatnar vekja rómu.
fyrðar þessir komu
ógurleg var skjalda sköll
er skatnar vekja rómu.
Óskráð
3.
Ríman
Ríman
Heiminn fylldi hljóði af
harðir lúðrar gjalla
heyra mátti um hauður og haf
harða bresti og skjalla.
harðir lúðrar gjalla
heyra mátti um hauður og haf
harða bresti og skjalla.
Óskráð
4.
Ríman
Ríman
Fylkingarnar furðu hvasst
fram gekk hvor á aðra
randa laukur í rítum brast
hratt fló unda naðra
fram gekk hvor á aðra
randa laukur í rítum brast
hratt fló unda naðra
Óskráð
5.
Ríman
Ríman
Ber var skjöldur en brotna sverð
brandar skyggðir sungu
örvar gaflok eitri herð
ýta hjörtun stungu.
brandar skyggðir sungu
örvar gaflok eitri herð
ýta hjörtun stungu.
Óskráð
6.
Ríman
Ríman
Hrafn var kátur en hlakkar örn
hart stóð úlfur á vígi
undir drukku ylgjar börn
ótt af gomla stigi.
hart stóð úlfur á vígi
undir drukku ylgjar börn
ótt af gomla stigi.
Óskráð
7.
Ríman
Ríman
Blóðið dreif um böðvars ský
brustu skildir rauðir
hrottar skiptu heila bý
hermenn féllu dauðir.
brustu skildir rauðir
hrottar skiptu heila bý
hermenn féllu dauðir.
Óskráð
8.
Ríman
Ríman
Þrándur og Ljótur þreyttu tveir
þundar élið stinna
Háreks bragna brytja þeir
með breiðum fetla linna
þundar élið stinna
Háreks bragna brytja þeir
með breiðum fetla linna
Óskráð
9.
Ríman
Ríman
Þrándur og jarlsins þegnar tólf
þeim má standast engi
hölda rufu þeir hrumnings gólf
hundruðum felldi mengi.
þeim má standast engi
hölda rufu þeir hrumnings gólf
hundruðum felldi mengi.
Óskráð
10.
Ríman
Ríman
Andri óð í fylking fram
fyrðum aflar nauða
seggja hvern er sverðið nam
sá var kjörinn til dauða.
fyrðum aflar nauða
seggja hvern er sverðið nam
sá var kjörinn til dauða.
Óskráð
11.
Ríman
Ríman
Jarlinn stýrði greypum geir
og gjörði breiða skeinu
aldrei færri en fimm og tveir
féllu í höggi einu.
og gjörði breiða skeinu
aldrei færri en fimm og tveir
féllu í höggi einu.
Óskráð
12.
Ríman
Ríman
Báðar hendur blóðgar vann
ber sá jarlinn sterki
fylking alla felldi hann
framan að Háreks merki.
ber sá jarlinn sterki
fylking alla felldi hann
framan að Háreks merki.
Óskráð
13.
Ríman
Ríman
Þorði engi Þundar eld
þar við Andra rjóða
því var Háreks hirðin felld
hálf af steypi glóða.
þar við Andra rjóða
því var Háreks hirðin felld
hálf af steypi glóða.
Óskráð
14.
Ríman
Ríman
Synir Hjarranda af afli enn
einatt vega með prýði
höndum báðum höggva í senn
hrausta Andra lýði.
einatt vega með prýði
höndum báðum höggva í senn
hrausta Andra lýði.
Óskráð
15.
Ríman
Ríman
Hrómundur reið úr fylking fyrstur
fram að berserk einum
rammlega hjó af reiði byrstur
rekk með brandi hreinum.
fram að berserk einum
rammlega hjó af reiði byrstur
rekk með brandi hreinum.
Óskráð
16.
Ríman
Ríman
Sverðið sníður höfuð og hjálm
háls og bringu svarta
sterka rönd og stæltan málm
staðar nam oddur í hjarta.
háls og bringu svarta
sterka rönd og stæltan málm
staðar nam oddur í hjarta.
Óskráð
17.
Ríman
Ríman
Öðrum sýndi hann enda dag
enn að randa fjúki
þeim gaf Hrómundur hættulegt slag
höfuðið féll af búki.
enn að randa fjúki
þeim gaf Hrómundur hættulegt slag
höfuðið féll af búki.
Óskráð
18.
Ríman
Ríman
Tuttugu lét sá tiggja niður
traustar kempur falla
flestir tóku að flemtra viður,
að finna rekkinn snjalla.
traustar kempur falla
flestir tóku að flemtra viður,
að finna rekkinn snjalla.
Óskráð
19.
Ríman
Ríman
Aldrei snyri hann aftur á leið
afrek girnast vildi
fram í miðja fylking reið
og fellir menn að hildi.
afrek girnast vildi
fram í miðja fylking reið
og fellir menn að hildi.
Óskráð
20.
Ríman
Ríman
Sá hét Þröstur er þessa biður
Þráinn og réð að kalla
halurinn berst þú Hrómund viður
hann hrekkur oss næsta alla.
Þráinn og réð að kalla
halurinn berst þú Hrómund viður
hann hrekkur oss næsta alla.
Óskráð
21.
Ríman
Ríman
Þröstur lét við sverða söng
seggi marga hníga
jarlsins mæta merkis stöng
maður ber sá til víga.
seggi marga hníga
jarlsins mæta merkis stöng
maður ber sá til víga.
Óskráð
22.
Ríman
Ríman
Kappinn ruddi breiða braut
bragna ótal felldi
uns hann fann þann fleina gaut.
Fjölnis vó með eldi.
bragna ótal felldi
uns hann fann þann fleina gaut.
Fjölnis vó með eldi.
Óskráð
23.
Ríman
Ríman
Þröstur hjó svo þótti undur
þegar með afli nógu
Hrómunds skildi skipti hann sundur
og skýfði hest við bógu.
þegar með afli nógu
Hrómunds skildi skipti hann sundur
og skýfði hest við bógu.
Óskráð
24.
Ríman
Ríman
Stökk úr söðli seggurinn þó
sást hann ekki falla
þegar á móti af magni hjó
meiðir grettis valla.
sást hann ekki falla
þegar á móti af magni hjó
meiðir grettis valla.
Óskráð
25.
Ríman
Ríman
Hrómund sníður hrumnings fald
honum varð enginn frægri
Fjölnir sníður Fáfnis tjald
og fylgir armurinn hægri.
honum varð enginn frægri
Fjölnir sníður Fáfnis tjald
og fylgir armurinn hægri.
Óskráð
26.
Ríman
Ríman
Merkið féll en þorna þund
þótti erfitt veita
þegar vill sár í samri stund
seggurinn undan leita.
þótti erfitt veita
þegar vill sár í samri stund
seggurinn undan leita.
Óskráð
27.
Ríman
Ríman
Hrómund kallar hárri rödd
heyr það Andri hinn sterki
fárlega er þín fylking stödd
því fellt er yðart merki.
heyr það Andri hinn sterki
fárlega er þín fylking stödd
því fellt er yðart merki.
Óskráð
28.
Ríman
Ríman
Jarlinn svarar er sverðin rauð
slíkt má kalla garpa
hefur af ergi bykkjan blauð
barist við rekkinn snarpa.
slíkt má kalla garpa
hefur af ergi bykkjan blauð
barist við rekkinn snarpa.
Óskráð
29.
Ríman
Ríman
Vil ég þann finna vella lund
við hann skal ég sjálfur stríða
Hrómund sýni ég heljar stund
hann ef þorir að bíða.
við hann skal ég sjálfur stríða
Hrómund sýni ég heljar stund
hann ef þorir að bíða.
Óskráð
30.
Ríman
Ríman
Hrómund ekki hræðist enn
hjartað ber hið snjalla
hvor mót öðrum sótti senn
sviptir Fófnis palla.
hjartað ber hið snjalla
hvor mót öðrum sótti senn
sviptir Fófnis palla.
Óskráð
31.
Ríman
Ríman
Þegar að Hrómund höggva má
hann réð jarlinn finna
af öllu reiðir afli þá
unda snarpan linna.
hann réð jarlinn finna
af öllu reiðir afli þá
unda snarpan linna.
Óskráð
32.
Ríman
Ríman
Hljóp í loft og höggva réð
hart í skallann breiða
þeim var allra lista léð
lundi frægins heiða.
hart í skallann breiða
þeim var allra lista léð
lundi frægins heiða.
Óskráð
33.
Ríman
Ríman
Sverðið gall við grimmlegt undur
gjörði ekki að bíta
mækir stökk í miðju sundur
mega það drengir líta.
gjörði ekki að bíta
mækir stökk í miðju sundur
mega það drengir líta.
Óskráð
34.
Ríman
Ríman
Glotti Andri er heill var haus
hrottann gjörði að lýja
Hrómund stóð þá hlífar laus
og hvergi vildi flýja.
hrottann gjörði að lýja
Hrómund stóð þá hlífar laus
og hvergi vildi flýja.
Óskráð
35.
Ríman
Ríman
Höfuð og fjörvi hjörva lundur
Hrómund lífi svipti
mitt í miðju manninn sundur
mækis eggin skipti.
Hrómund lífi svipti
mitt í miðju manninn sundur
mækis eggin skipti.
Óskráð
36.
Ríman
Ríman
Hrómund féll við hreysti nægð
hrósar jarlinn sigri
hans var lofuð af fyrðum frægð
fram óð Þrándur hinn digri.
hrósar jarlinn sigri
hans var lofuð af fyrðum frægð
fram óð Þrándur hinn digri.
Óskráð
37.
Ríman
Ríman
Háreks fann hann merkja mann
meiðir gargans hlíða
sundur í miðju segginn þann
með sverði gjörði að sníða.
meiðir gargans hlíða
sundur í miðju segginn þann
með sverði gjörði að sníða.
Óskráð
38.
Ríman
Ríman
Háreks merki er höggvið niður
harðir skildir klofna
þá var síst með fyrðum friður
fylking öll tók rofna.
harðir skildir klofna
þá var síst með fyrðum friður
fylking öll tók rofna.
Óskráð
39.
Ríman
Ríman
Berserkirnir brjóta stál
bens með sterkum nöðrum
ferðin hné við flaugar mál
og féll þá hver að öðrum.
bens með sterkum nöðrum
ferðin hné við flaugar mál
og féll þá hver að öðrum.
Óskráð
40.
Ríman
Ríman
Hræðileg var hrotta skúr
harðar fífur gjalla
blóð um grundir benjum úr
breiðir straumar falla.
harðar fífur gjalla
blóð um grundir benjum úr
breiðir straumar falla.
Óskráð
41.
Ríman
Ríman
Svo var gjörla Háreks her
hniginn í dauða sannan
fyrri vildi falla hver
en flýði nokkur annan.
hniginn í dauða sannan
fyrri vildi falla hver
en flýði nokkur annan.
Óskráð
42.
Ríman
Ríman
Mætir bræður í mála fund
mörgum áttu að verjast
valurinn þakti víða grund
varla er rúm að berjast
mörgum áttu að verjast
valurinn þakti víða grund
varla er rúm að berjast
Óskráð
43.
Ríman
Ríman
Herrauð talar með Hárek þá
við höggum stórt með brandi
þér munuð rjóðan ristil fá
og ráða Háloga landi.
við höggum stórt með brandi
þér munuð rjóðan ristil fá
og ráða Háloga landi.
Óskráð
44.
Ríman
Ríman
Hárek svarar herlegt víf
ég hugða fá með prýði
ég fýsumst meir á frægð en líf
við fellum Andra lýði.
ég hugða fá með prýði
ég fýsumst meir á frægð en líf
við fellum Andra lýði.
Óskráð
45.
Ríman
Ríman
Margan skal fyrir menja grund
meiða hjálminn bjarta
megi það spyrja mektugt sprund
mitt skalf aldrei hjarta.
meiða hjálminn bjarta
megi það spyrja mektugt sprund
mitt skalf aldrei hjarta.
Óskráð
46.
Ríman
Ríman
Andra her að ýtum þeim
allur af magni sótti
Hárek vegur með höndum tveim
harla erfitt þótti.
allur af magni sótti
Hárek vegur með höndum tveim
harla erfitt þótti.
Óskráð
47.
Ríman
Ríman
Andri talar við alla senn
öngva hefi ég frægri
þegna séð en þessa menn
og þiggja listir nægri.
öngva hefi ég frægri
þegna séð en þessa menn
og þiggja listir nægri.
Óskráð
48.
Ríman
Ríman
Þrándur hinn digri þú skalt nú
þegar við Herrauð reyna
hygg ég engu þurfir þú
af þinni hreysti að leyna.
þegar við Herrauð reyna
hygg ég engu þurfir þú
af þinni hreysti að leyna.
Óskráð
49.
Ríman
Ríman
Fram óð Þrándur að fylkis nið
ferlegur var þá hafli
Herrauð bilaði hvergi við
og hjó með öllu afli.
ferlegur var þá hafli
Herrauð bilaði hvergi við
og hjó með öllu afli.
Óskráð
50.
Ríman
Ríman
Hjálminn sníður sverð í sundur
svófnis prýddur pelli
skjöld og brynju beit sem tundur
brandurinn stóð í velli.
svófnis prýddur pelli
skjöld og brynju beit sem tundur
brandurinn stóð í velli.
Óskráð
51.
Ríman
Ríman
Svo var þunglegt þetta slag
Þrándi er búið að falla
hvorki veitti högg né lag
hreytir nöðru valla.
Þrándi er búið að falla
hvorki veitti högg né lag
hreytir nöðru valla.
Óskráð
52.
Ríman
Ríman
Herrauður sér að sverðið má
segginn ekki bíta
bölvaðan hleypur hann berserk á
bendir sterkra ríta.
segginn ekki bíta
bölvaðan hleypur hann berserk á
bendir sterkra ríta.
Óskráð
53.
Ríman
Ríman
Allt var senn að undra mann
upp tók halurinn gildi
ferlega niður færði hann
og fjörvi svipta vildi.
upp tók halurinn gildi
ferlega niður færði hann
og fjörvi svipta vildi.
Óskráð
54.
Ríman
Ríman
Þráinn var nær og þetta sá
þá hve mundi ganga
skjótlega vildi skakka þá
skatna leikinn stranga
þá hve mundi ganga
skjótlega vildi skakka þá
skatna leikinn stranga
Óskráð
55.
Ríman
Ríman
Randa ölur af reiði og þjóst
rekkurinn þangað vendi
höggur fram á Herrauðs brjóst
með hvössum benja vendi.
rekkurinn þangað vendi
höggur fram á Herrauðs brjóst
með hvössum benja vendi.
Óskráð
56.
Ríman
Ríman
Brotnar hlíf en bilaði gerð
benjar sýndu æði
Herrauð snart hið snarpa sverð
sneið hans hold og klæði.
benjar sýndu æði
Herrauð snart hið snarpa sverð
sneið hans hold og klæði.
Óskráð
57.
Ríman
Ríman
Oddurinn ristir allan kvið
á þeim garpi snjalla
þegnar bjarga Þrándi við
þá varð jarlsson falla.
á þeim garpi snjalla
þegnar bjarga Þrándi við
þá varð jarlsson falla.
Óskráð
58.
Ríman
Ríman
Herrauð aldrei hreysti fal
hjartað kenndi mæði
seggurinn leggst í sáran val
sér að spennir klæði
hjartað kenndi mæði
seggurinn leggst í sáran val
sér að spennir klæði
Óskráð
59.
Ríman
Ríman
Hárek brá sér hvergi við
hlýra sinn leit falla
ekki hirti hann um grið
þótt hölda missti hann alla.
hlýra sinn leit falla
ekki hirti hann um grið
þótt hölda missti hann alla.
Óskráð
60.
Ríman
Ríman
Rennir mitt í fylking fram
fyrr en æfi ljúki
mörgum veitti hann skjóta skamm
og skildi höfuð frá búki
fyrr en æfi ljúki
mörgum veitti hann skjóta skamm
og skildi höfuð frá búki
Óskráð
61.
Ríman
Ríman
Var hann svo ör við geira grér
gumni æðar frægja
sem það ljón að ólmast er
og öngu gjörir að vægja.
gumni æðar frægja
sem það ljón að ólmast er
og öngu gjörir að vægja.
Óskráð
62.
Ríman
Ríman
Hárek fékk af fyrðum enn
frægðar orð stír sannan
flokkum rænti fjörvi menn
og felldi hvern um annan.
frægðar orð stír sannan
flokkum rænti fjörvi menn
og felldi hvern um annan.
Óskráð
63.
Ríman
Ríman
Kappans lét hinn fráni fleinn
fyrða æfi líða
þeygi nokkur þorði neinn
þar við jarlsson stríða.
fyrða æfi líða
þeygi nokkur þorði neinn
þar við jarlsson stríða.
Óskráð
64.
Ríman
Ríman
Ógurleg var íman sjá
öldin Hárek sótti
djarflega hélst um dagana þrjá
drengjum erfitt þótti.
öldin Hárek sótti
djarflega hélst um dagana þrjá
drengjum erfitt þótti.
Óskráð
65.
Ríman
Ríman
Andri talar og eggjar þjóð
allir taki þér hrökkva
beri þér skjöld að skjóma rjóð
skal það hildi slökkva.
allir taki þér hrökkva
beri þér skjöld að skjóma rjóð
skal það hildi slökkva.
Óskráð
66.
Ríman
Ríman
Ferðin kring um geira gaut
gjörði skjaldborg langa
Herjans var því hallar skraut
hvergi rúm að ganga.
gjörði skjaldborg langa
Herjans var því hallar skraut
hvergi rúm að ganga.
Óskráð
67.
Ríman
Ríman
Hárek sýndi hreysti nógt
helst af mætti snjöllum
stökk hann út yfir skjaldborg skjótt
stáls með hlífum öllum.
helst af mætti snjöllum
stökk hann út yfir skjaldborg skjótt
stáls með hlífum öllum.
Óskráð
68.
Ríman
Ríman
Hver mann lofaði hilmis kund
hjörva viðurinn fríði
hann stóð þá kyrr á grænni grund
geysi móður af stríði.
hjörva viðurinn fríði
hann stóð þá kyrr á grænni grund
geysi móður af stríði.
Óskráð
69.
Ríman
Ríman
Hátt nam kalla hjörva rjóður
honum var búið að springa
svo var bæði sár og móður
sviptir ófnis binga.
honum var búið að springa
svo var bæði sár og móður
sviptir ófnis binga.
Óskráð
70.
Ríman
Ríman
Hárek talar með hvella raust
hér mun yðvar bíða
hvort hefur Andri ekki traust
oss í móti að stríða.
hér mun yðvar bíða
hvort hefur Andri ekki traust
oss í móti að stríða.
Óskráð
71.
Ríman
Ríman
Þú hefur fest þá falda nift
er fyrðar Svanhvít kenna
dálega er sú drósin gift
er dreng skal blauðan spenna.
er fyrðar Svanhvít kenna
dálega er sú drósin gift
er dreng skal blauðan spenna.
Óskráð
72.
Ríman
Ríman
Andri kalla ég argan þig
art má slíka spotta
seggir viltu að sæki mig
en sjálfur fjarri skotta.
art má slíka spotta
seggir viltu að sæki mig
en sjálfur fjarri skotta.
Óskráð
73.
Ríman
Ríman
Fram óf Andri fári spenntur
frá honum allir stökkva
rammlega var hann af bölinu brenndur
bar hann þá ásján dökkva.
frá honum allir stökkva
rammlega var hann af bölinu brenndur
bar hann þá ásján dökkva.
Óskráð
74.
Ríman
Ríman
Hárek þreif upp stóran stein
hvergi trú ég renni
þegar og setur með þungri grein
þvert í jarlsins enni.
hvergi trú ég renni
þegar og setur með þungri grein
þvert í jarlsins enni.
Óskráð
75.
Ríman
Ríman
Því varð hvergi á höggum hlé
hörku sýndi alla
berserkurinn á bæði kné
bragnar litu þá falla.
hörku sýndi alla
berserkurinn á bæði kné
bragnar litu þá falla.
Óskráð
76.
Ríman
Ríman
Þjóðin upp við þetta undur
þys með afli greypu
fyrr hefur aldrei fleina lundur
fengið slíka sneypu
þys með afli greypu
fyrr hefur aldrei fleina lundur
fengið slíka sneypu
Óskráð
77.
Ríman
Ríman
Andri spratt á öflga fætur
ekki hvíldar beiddi
þess mun gjalda garpurinn mætur
geir með afli reiddi.
ekki hvíldar beiddi
þess mun gjalda garpurinn mætur
geir með afli reiddi.
Óskráð
78.
Ríman
Ríman
Fjölnir brast en hringan hrökk
hlífin dugði engi
höfuðið í burt af strjúpa stökk
stóð þá bolurinn lengi
hlífin dugði engi
höfuðið í burt af strjúpa stökk
stóð þá bolurinn lengi
Óskráð
79.
Ríman
Ríman
Hárek tapaði list og líf
lýðir enda hildi
fékk hann ekki hið fagra víf
fór sem Andri vildi
lýðir enda hildi
fékk hann ekki hið fagra víf
fór sem Andri vildi
Óskráð
80.
Ríman
Ríman
Ferðin á við fleina vers
fögrum sigri að hrósa
annan helming Andra hers
uggir vífið ljósa.
fögrum sigri að hrósa
annan helming Andra hers
uggir vífið ljósa.
Óskráð
81.
Ríman
Ríman
Hilmis gár til hallar þjóð
handings lögðu voðir
seggja dróttin sár og móð
sveitin tók þá náðir.
handings lögðu voðir
seggja dróttin sár og móð
sveitin tók þá náðir.
Óskráð
82.
Ríman
Ríman
Þegar vill Andri annan dag
ærlegt brúðhlaup drekka
þeygi girnist þvílíkt slag
þiggja fleiri rekka.
ærlegt brúðhlaup drekka
þeygi girnist þvílíkt slag
þiggja fleiri rekka.
Óskráð
83.
Niðurlag
Niðurlag
Friðs mun verða ferðar nest
falið af hringa lundi
þar sem Berlings báru hest
braut í greina sundi.
falið af hringa lundi
þar sem Berlings báru hest
braut í greina sundi.
Óskráð
Andra rímur, 3. ríma